Horft á heiminn

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Horft á heiminn

Kaupa Í körfu

Heimurinn heillar jafnan ungu kynslóðina, enda bæði stór og dularfullur. Kannski hefur þetta barn við Fjölnisveginn verið að íhuga hvar allur snjórinn væri sem tilheyra á vetrinum. ( Út um glugga á Fjölnisvegi )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar