Undirskrift landbúnaður

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Undirskrift landbúnaður

Kaupa Í körfu

Frá undirskrift samningsins milli Áforms og Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri. Frá hægri eru það Magnús B. Jónsson, rektor skólans, Haukur Halldórsson, stjórnarformaður Áforms, Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra og Baldvin Jónsson, verkefnisstjóri Áforms. MIÐSTÖÐINNI á Hvanneyri er ætlað að efla rannsóknar- og þróunarstarf á sviði lífrænnar ræktunar á Íslandi svo og til kynningar á möguleikum greinarinnar hér á landi. Ábyrgðarmaður verkefnisins er Ríkharður Brynjólfsson frá Hvanneyri og verkefnisstjóri er Ásdís Helga Bjarnadóttir. Fram kom við undirskriftina að stjórn Áforms vinnur að því markmiði að 20% íslensks landbúnaðar verði lífræn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar