Lögregluskóli ríkisins

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lögregluskóli ríkisins

Kaupa Í körfu

Um 60 íslenskir löggæslu- og tollgæslumenn sitja þessa dagana námskeið í fíkniefnalöggæslu með sérstaka áherslu á fíkniefnaeftirlit á flugvöllum. Myndatexti: Við upphaf námskeiðsins í Lögregluskóla ríkisins í gær. Frá vinstri: Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra, Barbara Griffiths, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, og Arnar Guðmundsson, skólastjóri Lögregluskólans

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar