Júlí Sæberg og Júlí Karlsson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Júlí Sæberg og Júlí Karlsson

Kaupa Í körfu

Sumarástin bar ávöxt Júlí Sæberg Þorsteinsson, 65 ára ÞAÐ var á Akureyri sumarið 1934 sem biluð vél og sumarást leiddu til þeirrar sérstöku nafngiftar sem hér er um rætt. Júlí Sæberg flugumsjónarmaður var í æsku að líkindum eini maðurinn á landinu sem bar nafnið Júlí, og er spurður um söguna að baki. MYNDATEXTI: Nafnarnir Júlí Sæberg og afastrákurinn Júlí litli Karlsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar