Hundasýning Hundaræktarfélags Íslands

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hundasýning Hundaræktarfélags Íslands

Kaupa Í körfu

Alþjóðleg hundasýning Hundaræktarfélags Íslands var haldin í Kópavogi Írskur setter var valinn bestur UM 260 hundar af 40 tegundum tóku þátt í alþjóðlegu hundasýningu Hundaræktarfélags Íslands, sem haldin var í reiðhöll Gusts í Kópavogi um helgina, en sigurvegari var írski setterinn, Eel Gardens Ztorny Ztormwind, sem er íslenskur meistari. MYNDATEXTI: Chuahua-hundurinn Íslands Ísafoldar Fönix Snær gægist yfir öxl eiganda síns, Önnu Jónu Halldórsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar