Leikskólaheimsókn - Nóaborg

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Leikskólaheimsókn - Nóaborg

Kaupa Í körfu

Börn úr leikskólanum Nóaborg í Holtahverfi skoðuðu hafnarlífið og fræddust um hafið Sum héldu að fiskibollurnar lifðu í sjónum ELSTU börnin úr leikskólanum Nóaborg í Holtahverfi fóru í heimsókn niður á Reykjavíkurhöfn í gær og skoðuðu þar mannlífið, fræddust aðeins sjómannslífið, fiskana í sjónum og störf Landhelgisgæslunnar. MYNDATEXTI: "Vá, þetta er hvalur," sagði einn strákurinn þegar hann sá stórlúðu í kari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar