Davíð Oddsson opnar heimasíðu Bókavörðunnar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Davíð Oddsson opnar heimasíðu Bókavörðunnar

Kaupa Í körfu

Bókavarðan opnar heimasíðu BÓKAVARÐAN, sem er verslun með fornbækur og menningarsetur, opnaði heimasíðu nú á dögunum. Það var Davíð Oddsson forsætisráðherra sem opnaði síðuna í heimkynnum verslunarinnar á Vesturgötu. Eigendur búðarinnar eru feðgarnir Bragi Kristjónsson og Ari Gísli Bragason og fylgdust þeir kampakátir með Jóni Erni Guðbjartssyni umsjónarmanni markaðs og tölvumála aðstoða Davíð við að opna heimasíðuna. ENGINN MYNDATEXTI. bókabúðin Vesturgötu 17

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar