Dick Taylor, Keith Wade og Paul Greenan

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Dick Taylor, Keith Wade og Paul Greenan

Kaupa Í körfu

"Ég er Dick Taylor. Ég skulda ykkur 30 daga" RICHARD Taylor, sem var einhver þekktasti og líklega alræmdasti breski togaraskipstjórinn í þorskastríðunum á milli Íslands og Bretlands er nú staddur hér á landi vegna heimildarmyndagerðar á vegum BBC en 25 ár eru nú liðin frá lokum þorskastríðanna. MYNDATEXTI: Richard Taylor, eða Gamli refurinn, stendur hér á milli þeirra Keith Wade og Paul Greenan sem nú vinna að heimildarmynd um lok þorskastríðanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar