Heimilið og Islandica 2001

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Heimilið og Islandica 2001

Kaupa Í körfu

Alíslensk fjölleikasýning í Skautahöllinni HESTAR, knapar, leikarar og tónlistarmenn munu fylla Skautahöllina næstu daga á leiksýningunni Hestagaldrar, sem sett hefur verið upp í tengslum við sýninguna Heimilið og Islandica 2001 sem stendur yfir í Laugardalshöll um þessar mundir. MYNDATEXTI: Andrúmsloft þjóðsagna, fjölleika og lista mun ríkja á sýningunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar