Tjarnarás

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tjarnarás

Kaupa Í körfu

LEIKSKÓLINN Tjarnarás var opnaður með pomp og prakt á mánudag og þessa dagana eru námfús börn að stíga sín fyrstu skref í leikskólanum. Um er að ræða fjögurra deilda, einkarekinn leikskóla og er áætlað að þar geti verið 90 börn samtímis. Það eru Íslensku menntasamtökin sem reka Tjarnarás en leikskólastjóri er Hjördís Fenger.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar