Óperan
Kaupa Í körfu
Glúnti og Magister - Ólafur Kjartan Sigurðarson bassi og Bergþór Pálsson baríton bregða á leik í Salnum í kvöld og sunnudagskvöld. Í ÁR er öld liðin frá andláti Gunnars Wennerbergs. Hann var tvívegis kirkjumálaráðherra í Svíþjóð og mikils metinn. Hann var líka tónskáld - náttúrutalent - og samdi tónverk fyrir kirkjuna. Í dag væri hann sennilega flestum gleymdur ef ekki væri fyrir þann eina ópus sem hann sór af sér og skammaðist sín fyrir. Það voru Glúntarnir, lagaflokkur um líf mátulega kærulausra en afar lífsglaðra stúdenta í Uppsölum um miðja 19. öld. Wennerberg samdi bæði lögin og ljóðin. Glúntarnir nutu gríðarlegra vinsælda hér á landi í áratugi og sönghneigðir herramenn heyrðust gjarnan taka einn eða tvo Glúnta í gleðskap. En hvaða erindi eiga Glúntarnir við okkur í dag?
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir