Sjúkraliðafélag Íslands

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sjúkraliðafélag Íslands

Kaupa Í körfu

Sjúkraliðafélag Íslands leitar álits kærunefndar jafnréttismála Vilja sambærileg laun og lögreglumenn og tollverðir SJÚKRALIÐAFÉLAG Íslands hefur sent kæru til kærunefndar jafnréttismála þar sem leitað er álits á hvort ákvæði laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla hafi verið brotin við ákvörðun launa til handa félagsmönnum. MYNDATEXTI: Samninganefndir sjúkraliða og ríkisins komu saman hjá ríkissáttasemjara í gær. Lengst til hægri er Geir Gunnarsson vararíkissáttasemjari og við hlið hans Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður félagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar