Þrír meðlimir Falun Gong

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þrír meðlimir Falun Gong

Kaupa Í körfu

Athygli vakin á ofsóknum í Kína MEÐLIMIR Falun Gong hreyfingarinnar ganga nú víða um heim til að vekja athygli á þeim ofsóknum sem meðlimir Falun Gong þurfa að sæta í Kína um þessar mundir./Þrír meðlimir Falun Gong af kínverskum uppruna, sem búsettir eru í Boston í Bandaríkjunum, hófu í gær hér á landi göngu þar sem ætlunin er að ganga 3.500 kílómetra í ýmsum löndum næstu fjóra mánuðina. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar