Matthías Zaiser ásamt Ástu Ólafsdóttur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Matthías Zaiser ásamt Ástu Ólafsdóttur

Kaupa Í körfu

ÉG tók fyrst eftir drunum og hélt að það væri að koma jarðskjálfti. Svo var hins vegar ekki og ég sá grjótinu rigna yfir okkur. Ég sat á steini og kastaðist undan grjótinu út í vatnið, fór á kaf og rak niður með ánni eina tíu metra. Myndatexti: Matthías Zaiser ásamt unnustu sinni Ástu Ólafsdóttur á sjúkrahúsinu á Akranesi. Matthías fimmbrotnaði á öðrum fæti í grjóthruni í Glymsgili.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar