KSÍ - Lið ársins í karlaflokki

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

KSÍ - Lið ársins í karlaflokki

Kaupa Í körfu

Lið ársins í karlaflokki Lið ársins í karlaflokki sem valið var af félagsmönnum í Samtökum íþróttafréttamanna, efri röð f.v., Ólafur Þórðarson, þjálfari ársins, Sinisa Kekic, Grindavík, Heimir Guðjónsson, FH, Ólafur Örn Bjarnason, Grindavík, Gunnlaugur Jónsson, ÍA, Hlynur Stefánsson, ÍBV, Friðrik Friðriksson, sem tók við viðurkenningu í fjarveru Birkis Kristinssonar ÍBV og Eggert Magnússon, formaður KSÍ. Neðri röð f.v. Hjörtur Hjartarson, ÍA, Sævar Þór Gíslason, Fylki, Hilmar Björnsson, FH, Ólafur Stígsson, Fylki, og Grétar Rafn Steinsson, ÍA.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar