Kirkjuþing

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kirkjuþing

Kaupa Í körfu

Kirkjumálaráðherra boðar lagafrumvarp við setningu kirkjuþings í gær Veiting embætta sóknarpresta færist til biskups VIÐ setningu kirkjuþings í gærmorgun boðaði Sólveig Pétursdóttir dóms- og kirkjumálaráðherra að hún myndi leggja fram lagafrumvarp þar sem veiting embætta sóknarpresta yrði alfarið færð til biskups. MYNDATEXTI. Nýr kirkjuvefur var opnaður við setningu kirkjuþings. Frá vinstri: Guðmundur Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, Árni Svanur Danielsson vefstjóri og Jón Helgason forseti kirkjuþings. ( Guðmundur Þór Guðmundsson, framkvæmdastjóri kirkjuráðs, Árni Svanur Danielsson vefstjóri og Jón Helgason forseti kirkjuþings, sem opnaði vefinn. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar