Tíska
Kaupa Í körfu
SAMSTARF Bjargar Ingadóttur og Völu Torfadóttur spannar fjórtán ár. Björg útskrifaðist í fatahönnun frá Mode Design skólanum í Kaupmannahöfn árið 1987 og Vala frá textíldeild Myndlista- og handíðaskólans árið 1979. Þær kynntust þegar þær unnu sem hönnuðir hjá sama fyrirtæki, en stofnuðu verslunina Spaksmannsspjarir árið 1993, ásamt þriðja hönnuðinum, sem síðar heltist úr lestinni. Fyrst hannaði hver fyrir sig undir eigin vörumerki, en smám saman fóru þær að hafa meira gaman af að vinna saman og hófu sameiginlega að hanna, sníða og sauma Spaksmannsspjarir
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir