Ævintýri Kuggs og Málfríðar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ævintýri Kuggs og Málfríðar

Kaupa Í körfu

Kuggur og Málfríður fara á kreik Í DAG hefjast sýningar Stopp-leikhópsins í grunnskólum og leikskólum á leikritinu Ævintýrum Kuggs og Málfríðar. Verkið er byggt á sögum Sigrúnar Eldjárn, en leikhópurinn vann leikgerðina sjálfur. MYNDATEXTI: Málfríður og Kuggur skoða bréfið frá prinsinum. Katrín Þorkelsdóttir og Eggert Kaaber í hlutverkum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar