Strindberghópurinn og LR

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Strindberghópurinn og LR

Kaupa Í körfu

Kómískur ástarþríhyrningur Strindberg-hópurinn og Leikfélag Reykjavíkur standa sameiginlega að þremur leiklestrum á verkum Strindbergs á Litla sviði Borgarleikhússins í nóvembermánuði. Leiklestrarnir eru í tengslum við sýningu á Dauðadansinum MYNDATEXTI. Leikararnir Árni Pétur Guðjónsson, Edda Björg Eyjólfsdóttir og Gunnar Hansson og standandi er leikstjórinn, Gunnar Gunnsteinsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar