Málarinn og sálmurinn hans

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Málarinn og sálmurinn hans

Kaupa Í körfu

Kvikmyndin Málarinn og sálmurinn hans var frumsýnd í Háskólabíói á dögunum. Myndin fjallar um Svein Björnsson listmálara og þau pólskipti sem urðu í list hans á síðustu árunum. Myndatexti: Sigurður Sverrir Pálsson kvikmyndatökumaður og Erlendur Sveinsson, handritshöfundur og framleiðandi, ræða málin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar