Múrari

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Múrari

Kaupa Í körfu

Gunnar Guðmundsson múrari var að störfum fyrir utan Þjóðmenningarhúsið, gamla Safnahúsið við Hverfisgötu, í síðustu viku. Fjölþætt starfsemi verður í húsinu, sem fyrirhugað er að opna almenningi næsta vor. Það verður einkum vettvangur kynninga á íslenskri sögu og menningararfi en fundir og opinberar athafnir verða einnig innan veggja hússins svo fátt eitt sé nefnt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar