Sundferð

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sundferð

Kaupa Í körfu

Tólf unglingar úr Sundfélagi Akraness syntu frá Reykjavík til Akraness í gærkvöld, en þetta var sjöunda árið í röð sem unglingar frá félaginu synda þessa leið. Strákurinn í Þurrbúningi heitir Guðgeir Guðmundsson syndmaður úr Sundfélagi Akraness ( Þau synda bara eitt í einu - hann fór fyrstur )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar