Listaverk
Kaupa Í körfu
FIRMA '99 er heiti á annarri sýningu í röð þriggja stórsýninga sem Myndhöggvarafélag Reykjavíkur stendur fyrir í tilefni að 25 ára afmæli sínu. Fyrsta sýningin var "Strandlengjan" (1998), einhver fjölsóttasta myndlistarsýning í Reykjavík í áraraðir. FIRMA '99, útisýning Myndhöggvarafélags Reykjavíkur, verður formlega opnuð í dag klukkan 17. STEFNUMÓT A MEETING OF DIRECTIONS eftir Ingu Svölu Þórsdóttur Efni: 660 m sex strengja girðingarnet, 660 m gaddavír, 700 m stagvír, 5 kg girðingarlykkjur, 232 eirolíuvarðir sívalir girðingarstaurar og grjót. Áhöld: málband, hornspegill, tréhælar, snæri, staurabor, girðingarhneðja, sleggja, skófla, sög, girðingartangir, naglbítur og hamrar. Ummál verksins 18,60 × 28 × 1,2 m. Verkið tók 195 vinnustundir og var unnið í samvinnu við starfsfólk Fjölskyldu- og húsdýragarðsins. Þorbjörg, Leifi, Jóel, Ásgeir, Sigrún og allir hinir í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir