Sílaveiðar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sílaveiðar

Kaupa Í körfu

Að veiða síli er skemmtileg iðja, nema kannski fyrir sílin. Þessir krakkar voru nýverið við sílaveiðar í Reykjavíkurtjörn við Ráðhúsið. Engum sögum fer af veiði en myndin er tekin þegar komin var veiðihugur í menn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar