Leikskólavandamál

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Leikskólavandamál

Kaupa Í körfu

Það er auðvitað betra að hafa dvalarsamningana svona til að allt fari samkvæmt reglum, því staðreyndin er sú að við höfum neyðst til að senda börn heim vegna skorts á starfsfólki en samkvæmt gömlu samningunum var það ekki leyfilegt," segir Sigrún Kristín Guðmundsdóttir, leikskólastjóri á Ægisborg, í samtali við Morgunblaðið. Þar er staðan sú að undanfarnar vikur hefur þurft að loka einni deild af fjórum, eftir hádegi, vegna manneklu. Laulau og Ragnar Sveinn sem er fjögurra ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar