Landbúnaður

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Landbúnaður

Kaupa Í körfu

Stór landbúnaðarsýning haldin í Laugardalnum í júli. Auglýsingastofan Gullna hliðið hannaði merki sýningarinnar. Hér afhjúpar Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra merkið. Með honum á myndinni eru Ari Teitsson formaður Bændasamtaka Íslands og Haraldur Haraldsson formaður Landsmóts 2000 sem stendur fyrirLandsmóti hestamanna á næsta ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar