Skólavörðustígur

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skólavörðustígur

Kaupa Í körfu

Á SÍÐUSTU árum hefur Skólavörðustígurinn verið að marka sér ákveðið svipmót sem listagata en þar er nú að finna flestar listaverkaverslanir, handverkshús og gallerí borgarinnar. MYNDATEXTI: Ófeigur Björnsson, gullsmiður og myndhöggvari ásamt konu sinni Hildi Bolladóttur og syninum Bolla sem einnig er gullsmiður. Þau reka gullsmíðaverslun og gallerí við Skólavörðustíginn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar