Loftmyndir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Loftmyndir

Kaupa Í körfu

Hafnarfjarðarhöfn hefur tekið á sig breytta mynd eftir mikla jarðvegsflutninga, sem átt hafa sér stað vegna breytinga á höfninni. Stendur ennfremur til að flytja flotkvína, sem staðsett er við nyrðri enda hafnarinnar, yfir að nýju uppfyllingunni í vikunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar