Christof Wehmeier

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Christof Wehmeier

Kaupa Í körfu

Íslendingur kemst í úrslit í bandarískri handritakeppni Hlaut lof dómnefndar ÍSLENSKUR handritshöfundur, Christof Wehmeier, sem vinnur sem kynningarstjóri hjá Stjörnubíói, komst í fjórðungsúrslit í Empire- handritasamkeppninni í Los Angeles. Handritið sem hann sendi í keppnina heitir "The Enemy" og er að sjálfsögðu skrifað á ensku. Að sögn höfundar er "The Enemy" dramatísk ástarsaga í spennustíl og gerist á fimmta og sjötta áratugnum. MYNDATEXTI: Christof Wehmeier gerir víðreist með kvikmyndahandrit sín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar