Fundur um sameiningarmál

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fundur um sameiningarmál

Kaupa Í körfu

Fulltrúar Hafnarfjarðar, Kópavogs, Garðabæjar og Bessastaðahrepps héldu fyrsta fundinn um sameiningarmál í Bessastaðahreppi. Myndatexti: Fulltrúar sveitarfélaganna við upphaf fundarins í gær: Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri í Garðabæ, Guðrún Hannesardóttir, Bessastaðahreppi, Einar Sveinbjörnsson, bæjarfulltrúi í Garðabæ, Ólafur Briem, bæjarritari í Kópavogi, Bragi Sigurvinsson, Bessastaðahreppi, Magnús Gunnarsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, Guðmundur G. Gunnarsson, oddviti Bessastaðahrepps, og Gunnar Valur Gíslason, sveitarstjóri í Bessastaðahreppi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar