Skákþing Íslands 2000

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Skákþing Íslands 2000

Kaupa Í körfu

Skákþing Íslands hafið SKÁKÞING Íslands 2000 hófst í Félagsheimili Kópavogs í gær. Gunnar Birgisson, formaður bæjarráðs í Kópavogi, setti mótið, sem er nú í fyrsta skipti haldið með útsláttarfyrirkomulagi. MYNDATEXTI: Helgi Áss Grétarsson lagði Stefán Kristjánsson í fyrri skák fyrstu umferðar á Skákþingi Íslands 2000.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar