Steinþór og Rúnar hjá Sæplasti

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Steinþór og Rúnar hjá Sæplasti

Kaupa Í körfu

Sæplast í örum vexti Veltan losar tvo milljarða STJÓRNENDUR Sæplasts kynntu níu mánaða uppgjör og framtíðaráform félagsins í vikunni. Velta Sæplasts fyrstu níu mánuði ársins jókst um 135% miðað við sama tímabil í fyrra og nam liðlega 1,6 milljörðum króna. Veltufé frá rekstri var 150 milljónir og jókst um 41% milli tímabila. Aukin velta skýrist af því að nú gætir áhrifa dótturfélaganna í fyrsta sinn allt árið. MYNDATEXTI: Steinþór Ólafsson framkvæmdastjóri og Rúnar Sigurpálsson fjármálastjóri Sæplasts.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar