Halldór Ásgrímsson í Háskólanum

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Halldór Ásgrímsson í Háskólanum

Kaupa Í körfu

Utanríkisráðherra um áhrif alþjóðasamstarfs á fullveldi á fundi stjórnmálafræðiskorar HÍ Fullveldið hugsanlega betur tryggt innan ESB Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra segir að því mætti halda fram með góðum rökum að aðild að Evrópusambandinu tryggði fullveldi Íslands með betri hætti en samningurinn um Evrópska efnahagssvæðið geri nú, þar sem Íslendingar myndu innan ESB taka þátt í mótun eigin örlaga og í mótun þeirra reglna sem þegnum og fyrirtækjum landsins sé skylt að fara eftir. Á þetta skorti í EES-samstarfinu. MYNDATEXTI. Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra hélt framsögu á fundi stjórnmálafræðiskorar í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar