Barna-og fjölskylduhátíð

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Barna-og fjölskylduhátíð

Kaupa Í körfu

Fjölskylduhátíð í Tónabæ Nella kíkti í heimsókn VEGLEG barna- og fjölskylduhátíð var haldin í félagsmiðstöðinni Tónabæ á laugardag. Forvarnarfélagið Samtaka stóð að hátíðinni en félagar í því eru Tónabær, Austurbæjarskóli, Háteigsskóli, Hlíðaskóli, Félagsþjónustan, forvarna- og fræðsludeild Lögreglunnar, Hallgrímskirkja og Háteigskirkja. Markmið þessa félags er að stuðla að velferð barna og unglinga í hverfinu. MYNDATEXTI. Guðmundur E. Stephensen fór á kostum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar