Öskudagur í Reykjavík

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Öskudagur í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Undravættir og kynleg kvikindi nutu öskudagsins að mestu innandyra að þessu sinni HELDUR viðraði hryssingslega á pöddur, púka og álfa í gærdag þegar krakkar í allra kvikinda líki brugðu á leik á árvissum öskudagsfagnaði Söngur og sætindi á allra vörum MYNDATEXTI. Sannkölluð örtröð undravera var í verslunum Kringlunnar í gærmorgun enda veðrið ekki fýsilegt til tónleikahalds útivið, jafnvel þótt von væri á gotteríi að launum fyrir sönginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar