Öskudagur í Reykjavík

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Öskudagur í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Undravættir og kynleg kvikindi nutu öskudagsins að mestu innandyra að þessu sinni HELDUR viðraði hryssingslega á pöddur, púka og álfa í gærdag þegar krakkar í allra kvikinda líki brugðu á leik á árvissum öskudagsfagnaði Söngur og sætindi á allra vörum MYNDATEXTI. Nornin Helga Kristín, páfagaukurinn Hildur Þóra, maríuhænan Halla Björg, töfradrottningin Tea og púkinn Helga í Kringlunni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar