Siv Friðleifsdóttir og Gylfi Þórðarson

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Siv Friðleifsdóttir og Gylfi Þórðarson

Kaupa Í körfu

Sementsverksmiðjan hefur fyrst íslenskra fyrirtækja í framleiðslu byggingarvara uppfyllt skilyrði til að hefja CE-merkingu á vöru sinni en Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins sá um nauðsynlegar prófanir og úttektir í því sambandi. Myndatexti: Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra afhendir Gylfa Þórðarsyni samræmisyfirlýsingu Samtaka iðnaðarins og Staðlaráðs Íslands um "Markaðsaðgang að Evrópska efnahagssvæðinu og reglur um CE-merkingar vöru".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar