Eldborg

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldborg

Kaupa Í körfu

Frumsýnd ný íslensk heimildarmynd. Ber hún nafnið Eldborg - sönn íslensk útihátíð og fjallar um samnefnda útihátíð sem fram fór um síðustu verslunarmannahelgi. Af tilefninu var brugðið á leik í anddyrinu, tjaldi smellt upp ásamt því sem "alvöru" útihátíðardjammarar buðu gestum upp á sjúss! Myndatexti: Gestir fengu sjúss frá kampakátum "hátíðargestum" við inngöngu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar