Nýsköpunarverðlaun 2002
Kaupa Í körfu
Vigfús Jóhannsson, framkvæmdastjóri Stofnfisks hf., tekur við verðlaununum úr hendi Hafliða P. Gíslasonar, formanns Rannsóknarráðs Íslands. STOFNFISKUR hf. hlaut í gær Nýsköpunarverðlaun ársins 2002. Það eru Rannsóknarráð Íslands og Útflutningsráð Íslands sem standa fyrir verðlaununum. Fram kom við verðlaunaafhendinguna að Stofnfiskur er stærsti framleiðandi á laxa- og silungshrognum á Íslandi og eina fyrirtækið í heiminum sem getur stjórnað kynþroska og hrygningu og afhent frjóvguð hrogn allt árið
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir