Delta hf. - Aðalfundur - Róbert Wessman

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Delta hf. - Aðalfundur - Róbert Wessman

Kaupa Í körfu

Aðalfundur Delta hf. Mikill vöxtur Á aðalfundi Delta hf. í gær kom fram í máli stjórnarformanns félagsins, Péturs Guðmundarsonar, að mikil áhersla hefði verið á útvíkkun starfseminnar erlendis og væru kaupin á Pharmamed á Möltu til marks um það. MYNDATEXTI: Róbert Wessman, forstjóri Delta, segir árið 2001 besta ár í sögu félagsins og að áfram sé stefnt að auknum vexti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar