Kínversk leikfimi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kínversk leikfimi

Kaupa Í körfu

Qi Gong er orku- og andleg leikfimi sem stunduð er víða um heim og einnig hér á landi. Í tilefni alþjóðadags Qi Gong, sem var í gær, ræddi Guðjón Guðmundsson við Gunnar Eyjólfsson leikara og var við Qi Gong-æfingu í Þjóðleikhúsinu. Myndatexti: Guðrún Erlendsdóttir hæstaréttardómari er ein þeirra sem stunda Qi Gong undir leiðsögn Gunnars Eyjólfssonar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar