Fríkirkjuvegur 3

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fríkirkjuvegur 3

Kaupa Í körfu

Sigurður og María eignuðust sex börn. Þekktastur þeirra var Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri og forsætisráðherra. Í garðinum við Fríkirkjuveg 3 er þessi brjóstmynd af Gunnari. Sigurjón Ólafsson myndhöggvari gerði myndina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar