Matarkarfan

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Matarkarfan

Kaupa Í körfu

Það munaði sáralitlu á vörukörfunum í Bónus á Smáratorgi og Krónunni á Bíldshöfða þegar Morgunblaðið gerði þar verðkönnun rétt fyrir hádegi í gær. Rúmlega klukkustund síðar gerði Morgunblaðið aftur verðkönnun á sömu vörutegundum í verslunum Krónunnar og Bónuss í Hafnarfirði og þá var verðið hærra í Krónunni en í fyrri könnuninni og í Bónus hafði verðið lækkað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar