Eldsvoði í Hafnarfirði

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldsvoði í Hafnarfirði

Kaupa Í körfu

ELDUR logaði út um glugga í rúmlega fimm metra hæð þegar slökkvilið kom að húsnæði veiðarfærasölunnar Ísfells við Óseyrarbraut 4 í Hafnarfirði rétt fyrir klukkan 19 í gærkvöldi. Húsið var mannlaust og engan sakaði í brunanum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar