Baugsmálið

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Baugsmálið

Kaupa Í körfu

BANDARÍSKUR bílasali, Ivan Gabriel Motta, bar vitni fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur við aðalmeðferð í Baugsmálinu í gær, en Motta er eigandi og forstjóri Zona Franca Automotores, sem seldi þrjá af þeim fjórum bílum sem ákært er vegna í málinu. MYNDATEXTI: Ivan G. Motta ræðir við Svein Ingiberg Magnússon, starfsmann efnahagsbrotadeildar ríkislögreglustjóra, á göngum héraðsdóms í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar