Lóan úti á Seltjarnarnesi
Kaupa Í körfu
FARFUGLARNIR eru sem óðast að koma til landsins og fleiri væntanlegir til sumardvalar á næstu dögum og vikum. Þessi heiðlóa spígsporaði um á Seltjarnarnesi í gær og tíndi í gogginn það sem hún fann ætilegt í nepjunni. Söngur lóunnar yljar flestum um hjartarætur, þótt napurt sé í lofti, því lóan hefur löngum þótt öruggur vorboði hér á landi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir