Stóra fíkniefnamálið

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stóra fíkniefnamálið

Kaupa Í körfu

Efnin höfðu verið falin í flöskum í bensíntanki bifreiðar LÖGREGLAN í Reykjavík fékk fjóra menn úrskurðaða í þriggja vikna gæsluvarðhald á föstudaginn langa vegna rannsóknar á einu stærsta fíkniefnamáli sem upp hefur komið hér á landi. MYNDATEXTI: Fíkniefnin fundust í bíl sem stóð á svæði tollgæslunnar í Sundahöfn. Fjórir menn hafa verið úrskurðaðir í þriggja vikna gæsluvarðhald.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar