Tveir vörubílar rákust saman á Reykjanesbraut

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tveir vörubílar rákust saman á Reykjanesbraut

Kaupa Í körfu

UMFERÐIN í gegnum Garðabæ og Hafnarfjörð gekk óvenjuhægt fyrir sig síðdegis í gær. Var ástæðan sú að tveir vörubílar með tengivagna rákust saman á Reykjanesbraut neðan við Vífilsstaði, þar sem unnið er við að breikka akbrautina. . MYNDATEXTI Vegna árekstursins var Reykjanesbraut lokuð í rúma tvo klukkutíma og urðu sökum þessa miklar tafir í umferðinni á mesta annatíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar