Bátur fannst uppi í fjöru í Skerjafirði

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bátur fannst uppi í fjöru í Skerjafirði

Kaupa Í körfu

TÍU tonna bátur, Gísli KÓ-10, fannst mannlaus uppi í fjöru í Skerjafirði í Reykjavík í gærmorgun. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Reykjavík er talið að bátnum hafi verið stolið úr Kópavogshöfn aðfaranótt mánudags og honum siglt upp að landi í Skerjafirði þar sem fjarað hafi undan honum. Rúða á stýrishúsi hafði verið brotin og skorið á landfestar og rafmagnskapal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar