Rýmt fyrir tónlistarhúsinu

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rýmt fyrir tónlistarhúsinu

Kaupa Í körfu

ÞESSA dagana er verið að rífa timburhúsin Austurbugt þrjú og fimm norðan við Faxaskála við Reykjavíkurhöfn, en þau eru fyrstu húsin sem víkja vegna framkvæmda við fyrirhugað tónlistar- og ráðstefnuhús. Íslenskir aðalverktakar annast verkið fyrir Reykjavíkurborg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar